20.9.2023 | 09:52
Tölurnar um tjónið vegna áfengisneyslu tala sínu máli.
Í gegnum tíðina hafa verið framkvæmdar ótal kannanir á tjónið, sem áfengisneysla veldur þjóðum heims, bæði stórum og smáum. Ein nýjasta könnunin í Bretlandi sýnir mun víðtækara tjón en áður hefur verið haldið og tölur sýna einnig, að þeim mun meira sem opnað er fyrir sölu á áfengi, því meira er drukkið.
Á þessum tölum byggir Alþjóða heilbrigðisstofnunin sitt álit á fyrirkomulagi áfengismála í heiminum.
En hér á landi er stór hluti þjóðarinnar svo sannfærður um ágæti áfengisins, að svo lengi sem munað er aftur í tímann, hafa ný og ný frumvörp verið lögö fram um að stórauka aðgengi að áfengisvörum í almennum verslunum.
![]() |
Frekar ætti að skoða að fækka áfengisverslunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)