Tölurnar um tjóniđ vegna áfengisneyslu tala sínu máli.

Í gegnum tíđina hafa veriđ framkvćmdar ótal kannanir á tjóniđ, sem áfengisneysla veldur ţjóđum heims, bćđi stórum og smáum. Ein nýjasta könnunin í Bretlandi sýnir mun víđtćkara tjón en áđur hefur veriđ haldiđ og tölur sýna einnig, ađ ţeim mun meira sem opnađ er fyrir sölu á áfengi, ţví meira er drukkiđ.   

Á ţessum tölum byggir Alţjóđa heilbrigđisstofnunin sitt álit á fyrirkomulagi áfengismála í heiminum. 

En hér á landi er stór hluti ţjóđarinnar svo sannfćrđur um ágćti áfengisins, ađ svo lengi sem munađ er aftur í tímann, hafa ný og ný frumvörp veriđ lögö fram um ađ stórauka ađgengi ađ áfengisvörum í almennum verslunum. 


mbl.is Frekar ćtti ađ skođa ađ fćkka áfengisverslunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 20. september 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband