Hafa áður glímt við svipuð forföll.

Ólympíusætið svokallaða virðist sýnd veiði en ekki gefin, en tvívegis hafa íslensk landslið orðið að fást við illvíg forföll á stórmótum ef rétt er munað. Ef einhver lesandi síðunnar man þetta betur en síðuhafi væri fengur að fá athugasemd um það. 

Í það gildir um fyrra skiptið þegar nær allir liðsmennirnr svo veikir, að það eyðilagði alla möguleika liðsins til þess að ná árangri. 

Síðara skiptið er enn ferskt í minni, því að það gerðist á covid-tímanum og voru það ekki síður viðbrögð mótshaldaranna en veikindin sjálf, sem ollu fádæma usla og rugli.    


mbl.is Enn eitt áfallið fyrir íslenska liðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband