Hafa áður glímt við svipuð forföll.

Ólympíusætið svokallaða virðist sýnd veiði en ekki gefin, en tvívegis hafa íslensk landslið orðið að fást við illvíg forföll á stórmótum ef rétt er munað. Ef einhver lesandi síðunnar man þetta betur en síðuhafi væri fengur að fá athugasemd um það. 

Í það gildir um fyrra skiptið þegar nær allir liðsmennirnr svo veikir, að það eyðilagði alla möguleika liðsins til þess að ná árangri. 

Síðara skiptið er enn ferskt í minni, því að það gerðist á covid-tímanum og voru það ekki síður viðbrögð mótshaldaranna en veikindin sjálf, sem ollu fádæma usla og rugli.    


mbl.is Enn eitt áfallið fyrir íslenska liðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband