1.10.2024 | 16:53
Skiptir nálægðin við 600 metra háa Lönguhlíðina engu máli?
Langalgengasta og hvassasta vindáttin á fyrirhuguðu flugvallarstæði fyrir suðvaestan Kapelluhraun er austsuðaustanátt, einkum þegar dýpstu lægðirnar koma af landinu.
Versti ókostur þessarar vindáttar er ekki tíðnin heldur ókyrrðin af norðurhlíð Lönguhlíðar, sem rís í meira en 600 metra hæð yfir sjávarmáli í aðeins 15 km fjarlægð frá vellinum og veldur hættulegri ókyrrð.
Þetta atriði er eitt af fjðlmðrgum atriðum sem virðist hafa verið strokað út í vinnu nefndarinnar, sem hefur verið starfandi síðusutu árin til að safna upplýsingum um vallarstæðið.
Flugvöllur í Vatnsmýri næstu áratugina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)