Er þetta ekki bara dæmigert um íslenska umferð?

Það þarf ekki að koma á óvart að vegfarendur brjóti umferðarlögin í stórum stíl hér á landi, til dæmis reglur um notkun stefnuljósa. 

Það er fyrir löngu orðin lenska hér að aka að eigin geðþótta á þann hátt að það bæði tefur fyrir umferð og skapi hættu. 

Í hugann koma ljóðlínurnar "Á Íslandi við getum verið kóngar allir hreint" þegar horft er upp á hegðun þá fjðlbreyttu hegðun, sem hér er plagsiður. 


mbl.is „Þetta er algjörlega með ólíkindum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. febrúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband