7.8.2010 | 11:58
Barlómurinn að baki.
Barlómurinn sem ómaði í vor er að baki og það komið fram sem sjá mátti að gosið í Eyjafjallajökli myndi aðeins hafa jákvæða áhrif til lengri tíma litið.
Nú veit allur heimurinn hvar Ísland er en það er alveg ný staða sem gefur frábær sóknarfæri.
Stefnir í viðunandi ferðamannasumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já neikvætt umtal er betra en ekkert umtal Þökk sé Icesave og Eyjafjallagosinu
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 7.8.2010 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.