19.8.2010 | 21:45
Sérkennileg rök lögmanns.
Aldrei fyrr hef ég heyrt lögmann halda því fram að í erfðamáli eigi að gilda sá texti sem hefði staðið í hugsanlegri erfðaskrá hins látna ef hún hefði verið gerð.
En þetta gerir lögmaðurinn í gagnrýni sinni á málsmeðferð í sambandi við faðernismál Jinky Young.
Dylgjur hans um það að líki Fishers hafi verið rænt eru raunar með fádæmum og setur leiðinlegan blæ á það sjálfsagða mál að nota nútíma vísindi til að skera úr deilumáli.
Gagnrýnir DNA-rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Æi, Ómar. Hrægammarnir umhverfis náinn af Fischer eru svo margir, að það veldur áhyggjum. Lestu athugasemdir mína á New York Times:
http://community.nytimes.com/comments/gambit.blogs.nytimes.com/2010/08/17/girl-found-not-to-be-fischers-heir/?permid=18#comment18
og
http://community.nytimes.com/comments/gambit.blogs.nytimes.com/2010/08/19/lawyer-raises-doubts-about-bobby-fischers-exhumation-and-paternity-results/?permid=3#comment3
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.8.2010 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.