Sérkennileg rök lögmanns.

Aldrei fyrr hef ég heyrt lögmann halda því fram að í erfðamáli eigi að gilda sá texti sem hefði staðið í hugsanlegri erfðaskrá hins látna ef hún hefði verið gerð. 

 En þetta gerir lögmaðurinn í gagnrýni sinni á málsmeðferð í sambandi við faðernismál Jinky Young.

Dylgjur hans um það að líki Fishers hafi verið rænt eru raunar með fádæmum og setur leiðinlegan blæ á það sjálfsagða mál að nota nútíma vísindi til að skera úr deilumáli.  

 


mbl.is Gagnrýnir DNA-rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband