19.9.2010 | 21:15
Andlega hliðin skilar mestu.
Í knattspyrnuliði eru ellefu menn inni á vellinum í einu. Þótt þjálfun, leikskipulag og einstaklingsgeta hvers leikmanns skipti miklu er mikilvægast að réttur andi ríki meðal leikmanna.
Ef Breiðablik verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn verður það fyrst og fremst vegna þess sem stundum er kallað "karakter" liðsins sem heildar. Þann eiginleika hefur liðið sýnt hingað til og nú vantar aðeins herslumuninn til þess að uppskera.
Blikar í toppsætinu fyrir lokaumferðina - Selfoss fallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Þess vegna er íslenska landsliðið í 100. sæti á heimslistanum.
Andlega getan er nánast engin.
Þorsteinn Briem, 20.9.2010 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.