26.9.2010 | 17:37
Clinton ruglaði meira.
Smávægileg afglöp fyrrverandi dómsmálaráðherra Frakklands og rugl hennar sýnast mér vera smámunir miðað við það þegar Clinton bandaríkjaforseti ruglaði starfsskyldum sínum í Hvíta húsinu saman við sama fyrirbæri og franski dómsmálaráðherrann og var rugl Clintons meira að segja ekki bara munnlegt heldur bæði munnlegt og verklegt.
Ruglaði saman verðbólgu og munnmökum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú meinar bæði munnlegt og skriflegt. ;-)
Vír (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 09:55
Nei, almennt held ég að þetta sé talið hafa verið "munn"legt verk hjá þeim Clinton og Lewinsky.
Ómar Ragnarsson, 27.9.2010 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.