Þægilegra að grufla í fortíðinni?

Fyrir 2-3 árum hófst hér mikil umræða um hleranir stjórnvalda á símum alþingismanna og fleiri fyrir hálfri öld þegar Kalda stríðið stóð sem hæst.

Þess var krafist að beðist yrði afsökunar á þessu og fékk sú krafa nokkurn hljómgrunn þótt ekkert yrði af því. 

Áberandi var hve þessi umræða hér og viðbrögð við henni voru máttlausari en til dæmis í Noregi. 

Mig grunar að ástandið í þessum málum hér á landi sé í ekki viðunandi í lýðræðislandi, þar sem fólk á að geta um frjálst höfuð strokið.

En það gerist ekkert, heldur virðist fólk ætla að láta sem ekkert sé. Það finnst mér slappt, svo að ekki sé fastar að orði kveðið. 


mbl.is Mál Kennedys merki um samsæri?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jónas bendir á athyglisverða grein í Guardian.

http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2011/jan/17/eco-terrorism-policing-environmental-activists

Hverjir standa fyrir þessum hlerunum hér?

Er leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins enn við lýði.

einsi (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 21:24

2 Smámynd: Hjalti Tómasson

Hvað telur þú til ráða Ómar, hvernig förum við að því að fá fólk til að taka einarða afstöðu með sjálfu sér ?

Hvað þarf til að við setjum niður fótinn og krefjumst úrbóta?

Ráðamenn sem við fólkið kjósum og treystum til að skipa málum fyrir okkur verða á einhvern hátt að fást til að hlusta og bregðast við kröfum okkar um gegnsæi og bætt siðferði.

Hjalti Tómasson, 18.1.2011 kl. 23:07

3 identicon

Er ekki alveg einstaklega barnalegt að halda að breska leyniþjónustan hafi verið með njósnara á meðal Saving Iceland, án þess að Ríkislögreglustjórinn hafi vitað af því?

Stoppið líka aðeins og pælið í þvi að þessi leynilögguleikur er gerður í nafni hryðjuverkastríðsins....og "forvirkra rannsóknarheimilda" hjá bresku löggunni...byggt á hryðjuverkalögum sem almenningur samþykkti eftir árásirnar 2001 í þeirri trú að verið sé að eltast við HRYÐJUVERKAMENN....ekki umhverfisverndarsinna á Íslandi, eða öðrum löndum...aldrei að vita á hvaða "listum" íslensku mótmælendurnir eru.

Ef Ríkislögreglustjórinn hérna vissi ekki af þessu, þá er búið að gera hann að algjöru fífli...

það þarf engar forvirkar heimildir....það þarf bara að stoppa þennan skrípaleik sem nefnist "stríðið gegn hryðjuverkum".

magus (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 03:03

4 identicon

Coleen Rowley, a former FBI special agent and legal counsel in the Minneapolis field office, wrote a “whistleblower” memo in May 2002 and testified to the Senate Judiciary on some of the FBI’s pre-9/11 failures. She retired in 2004 and is now a writer and speaker.

The Patriot Act thus condemns a large range of nongovernmental efforts, which have tended to be more effective than government-backed ones at furthering education, providing humanitarian assistance, and ensuring free and fair elections throughout the world.

Such a chilling effect only makes nonviolent conflict resolution and mediation more difficult and terrorism more likely.

Next, it’s necessary to reverse the erosion of attorney general guidelines governing initiation of domestic investigations, which were adopted after the Church Committee uncovered abuses in the 1970s.

In one of its last official acts, the Bush administration lowered the level of necessary suspicion to the point where the FBI needs only deny that it is targeting a group based solely on its exercise of First Amendment rights.

Like the Patriot Act provision, this opens the door wide to FBI harassment of nonviolent activists.

In 2003, a spokesman for the California Anti-Terrorism Information Center said, apparently without thinking too hard, that evidence wasn’t needed to issue warnings about war protesters: “You can make an easy kind of a link that, if you have a protest group protesting a war where the cause that’s being fought against is international terrorism, you might have terrorism at that [protest]. … You can almost argue that a protest against [the war] is a terrorist act.”

In a similar vein, the Department of Defense asked on its annual mandatory antiterrorism test, “What is an example of low-level terrorism activity?” The correct answer was “protest.”

But protest and civil disobedience are not terrorism. Until that distinction is made at every level of the security system, and proper institutional safeguards are implemented, the “war on terror” will continue to shred civil liberties while failing to prevent terrorist outrages.

http://www.infowars.com/were-conflating-proper-dissent-and-terrorism/

magus (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 04:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband