5.5.2011 | 12:08
En vestfirskt !
Vestfirðingar búa einir landsmanna við þann ójöfnuð í samgöngum að geta verið innilokaðir á landi og í lofti sólarhringum saman vegna veðurs.
Maður hefði haldið að öðru gilti um höfuðborg voldugasta stórveldis heimsins, Washington.
En nú kemur í ljós að meira að segja þar getur svona vestfirskt ástand brostið á.
Fundi Varðbergs aflýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyrst þú nefnir það, hversu gott væri það ef Land hinna frjálsu, heimili hinna hugrökku væru með slík tangarhöld á almættinu að þeir réðu yfir veðrinu, ekkert móðir jörð kjaftaæði þá.
Rex (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.