Dýrara að gera þetta ekki.

Á öllu öðru þurfum við Íslendingar að halda nú heldur en að hér skelli á verkföll og óöld. Vel má vera að 20 milljarðar á ári í kostnað vegna kjarasamninganna sé þungbær kostnaður, en ekki er að efa, að ef sá kostnaður hefði verið reiknaður út sem það hefði kostað að gera þetta ekki, þá hefði hann orðið miklu hærri.

Fagna ber því að þetta skuli nú vera afstaðið enda kalla verkefnin á úr öllum áttum til að fást við vandamálin, sem framundan eru í efnahagsmálum þjóðarinnar. 


mbl.is 60 milljarðar á samningstíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get ekki séð að nokkur maður skrifi undir þetta plagg, það má vera mikill vesalingur sem það gerir.

DoctorE (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband