25.7.2011 | 23:25
Norskur Lee Harvey Oswald ?
Sagt er að Anders Breivik hafi legið löngum yfir tölvuleikjum og kvikmyndum. Hann sé greindur og hafi mikið ímyndunarafl.
Hann virðist því lifa að mörgu leyti í sýndarveruleika og hafa undarlegar hugmyndir.
Vafalaust hefur hann kynnt sér ódæðismenn á borð við Lee Harvey Oswald, sem Jack Ruby skaut í beinni útsendingu í sjónvarpi, og sett sig í spor Oswalds.
Við eigum vafalaust eftir að kynnast fleiru af þessu tagi í fari þessa hræðilega manns.
Bjóst við að verða skotinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.