Nýtt útlit stærri ketilsins.

Ég sá í gærkvöldi ljósmynd af stærri Skaftárkatlinum sem mér varð starsýnt á. Hún var tekin fyrir nokkrum dögum. Á myndinni sést að ketillinn er hálffullur af vatni og ég hef aldrei séð svo mikið vatn í honum.

Svo virðist sem útlit og hegðun náttúruaflanna á þessu svæði bjóði að einhverju leyti upp á nýjungar, sem gera vísindamönnm erfitt um vik við að spá um hlaup undan jöklinum.

Jökullinn er kolsvartur þarna af ösku og ef öskulagið er þunnt kann að vera meiri sólbráð þar en hefur verið undanfarin ár. 


mbl.is „Viljum ekki afskrifa hlaupið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Mér dettur í hug hvort gosaskan stífli hlauprásina eða virki eins og tappi þannig að vatnið safnast fyrir í stað þess að hlaupa burt. Ef jökullinn er kolsvartur finnst mér ólíklegt að sólbráðin nái í gegn.

Emil Hannes Valgeirsson, 5.8.2011 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband