17.8.2011 | 14:54
Hjörtur Júlíus og Barney Fel.
Hjörtur Júíus Hjartarson er einn af ţessum fínu strákum, sem ég hef kynnst međal íţróttafréttamanna í meira en 40 ár, hćfileikaríkur og skemmtilegur. Ţegar hann fjallar um knattspyrnuna í sjónvarpi er hann ađ sjálfsögđu á heimavelli rétt eins og Bjarni Fel var fyrir 40 árum.
Ég var ađ horfa í gćrkvöldi á YouTube á bardaga Sonny Liston og Muhammads Ali 25. febrúar 1962.
Mađur ţarf ađ hafa svolítiđ fyrir ţví ađ geta horft á svona bardaga í heild, en í gćrkvöldi lét ég eftir mér ađ gea ţađ í stađ ţess ađ horfa bara á valda kafla.
Ţetta var afar gefandi og mađur sá bardagann í nýju ljósi eins og fleiri, sem ég hef fyrr reynt ađ grafa upp í heild.
Bardaginn 1962 markađi tímamót í íţróttum og jafnvel stjórnmálum á marga lund. Ali breytti nafni sínu úr Cassius Clay og tók upp baráttu sína á stjórnmálasviđinu sem markađi djúp spor.
Ţetta var upphaf á einstćđum ferli besta hnefaleikara allra tíma ađ mínum dómi og hugsanlega einnig mesta íţróttasnillingnum líka.
En eitt skemmtilegt atriđi uppgötvađist viđ skođunina í gćr. Dómarinn í hringnum hét Barney Felix, sem er ótrúlega líkt nafni Íslendingsins sem ţá var í gullaldarliđi KR og haslađi sér síđar völl svo um munađi í íţróttafréttamennsku.
Hjörtur: Reikna ekki međ ađ spila međ ÍA í úrvalsdeildinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.