Ţarf ađ sannfćra ađra um sérstöđu sína.

Ég er varla búinn ađ blogga um ummćli Tryggva Ţórs Herberssonar um frambođ Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ţegar frétt kemur um fundaherferđ hennar um landiđ.

Ţetta getur orđiđ erfiđ fundaferđ ţví ađ reynt getur á ţekkingu hennar á landshögum og sérhagsmunum á hverjum stađ. 

Ég vitna í síđasta blogg mitt um sterkasta tromp hennar sem hlýtur ađ felast í ţví ađ hún sannfćri Sjálfstćđismenn um ađ hún sé ţess megnug, eins og hún var í borgarstjórn Reykjavíkur á erfiđustu árum hennar, ađ lađa fram ný og árangursríkari samvinnu- og samrćđuvinnubrögđ í stjórnmálum en hér hafa ríkt sem geti breytt Alţingi ţannig ađ ţađ losni viđ stimpilinn átakaţing og fái í stađinn stimpilinn vinnuţing. 

Ţađ verđur ekkert áhlaupaverk ađ breyta ásýnd Alţingis ţví ađ landsstjórnmál eru miklu flóknari og erfiđari viđ ađ eiga en sveitarstjórnarmál í einstökum byggđarlögum og ţví ekki sjálfgefiđ ađ stjórnmálamađur, sem náđ hefur góđum árangri á sveitastjórnarstiginu, nái samsvarandi árangri í landsstjórnmálum. 


mbl.is Hanna Birna í herferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló, Ómar ....ađ lađa fram ný og árangursríkari samvinnu- og samrćđuvinnubrögđ í stjórnmálum en hér hafa ríkt sem geti breytt Alţingi ţannig ađ ţađ losni viđ stimpilinn átakaţing og fái í stađinn stimpilinn vinnuţing...... vá, hvílíkur orđaflaumur. Ţađ verđur enginn Sjalli, kúlulána Tryggvi Ţór eđa Valhallar Hanna Birna, sem taka fyrstu skrefin í ţá átt sem ţú talar um. Vertu ekku svona naive drengur. Ertu fćddir í gćr?   

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 6.11.2011 kl. 14:12

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég minni ţig á ađ í augum margra var Hanna Birna bara "kjaftagleiđ strengjabrúđa, ţjálfuđ í Valhöll af Kjartani Gunnarssyni" ţegar hún kom fyrst fram á sjónarsviđiđ í borgarstjórnmálunum.

Enginn átti ţví von á neinu nema áframhaldandi átakastjórnmálum í borgarstjórn ţegar hún tók viđ embćtti borgarstjóra og svo virtist sem kjörtímabiliđ 2006-2010 yrđi frá upphafi til enda algerlega dćmalaust klúđur. 

Sá sem hefđi haldiđ einhverju öđru fram hefđi veriđ talinn "fćddur í gćr" og "naive". 

Ţađ ţurfti ađ vísu tvo til, bćđi meirihluta og minnihluta, en hiđ ótrúlega tókst. 

Ţví miđur hafa fjölmiđlar og fólk meiri áhuga á hasar og dramatískum átökum heldur en tíđindalitlu samvinnuátaki ólíkra stjórnmálaafla, ţví ađ umbrot og ólga eru fréttnćmari. 

Ţess vegna stóđ almennt vanhćfi stjórnmálamanna upp úr í huga kjósenda í byggđakosningunum 2010.  

Ómar Ragnarsson, 6.11.2011 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband