1.2.2012 | 19:30
Óraunsæi bitnar á framkvæmdum.
Á Íslandi hafa verið veðurfarslegar sveiflur frá alda öðli. Það er því óraunsæi þegar fjárveitingar vegna snjómoksturs eru miðaðar við það að vel ári hvern einasta vetur og eiga engan varasjóð eða aðra jöfnun til þess að sveiflurnar bitni ekki á stöðugleika á öðrum sviðum.
Þess vegna ætti ekki að orða þennan vanda þannig að "mokstur bitni á framkvæmdum" heldur að óraunsæi og fyrirhyggjuleysi bitni á framkvæmdum.
Mokstur bitnar á framkvæmdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.