14.5.2012 | 17:52
Besta auglýsingin.
Vægðarlaus náttúruöfl Íslands eru sem hluti af einstæðri náttúru landsins helsta aðalsmerki lands og þjóðar.
Það fer til dæmis saman að vægðarlausog stórbrotin náttúruöfl lands skapi hæfileika þjóðarinnar sem byggir það til þess að lifa af (survival) við óvenjulegar og óblíðar aðstæður, en slíkt heillar erlenda ferðamenn og útlendinga æ meira.
Að þessu leyti nýtur þjóðin landsins á annan hátt en mönnum hefði komið til hugar að hægt væri fyrir nokkrum áratugum.
Því að þetta "trekkir", laðar ferðafólk til landsins og vekur samkennd annarra þjóða með okkur.
Vægðarlaus náttúruöfl Íslands í The Telegraph | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.