Fyrsta haustveðrið í byggð, - vetrarveðrið á fjöllum.

Samkvæmt veðurspám gengur haustið í garð annað kvöld og næstu daga með hvassvirði í byggð og snjókomu til fjalla. Það geta orði snjóþekja, hálka og hvassviðri á Hellisheiði strax aðra nótt og ekki er búist við að hlýni aftur fyrr en í lok vikunnar.

Af því að þetta gerist svona snemma í september er haustið þó væntanlega ekki skollið á með því að lauf hreinsist af trjám eða gras missi græna litinn, úr því að þetta á aðeins að standa nokkra daga og hlýna aðeins næstkomandi föstudag, en veðrið verður bæði vont og kalt engu að síður meðan þetta hret gengur yfir.   


mbl.is Varað við vonskuveðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband