18.12.2013 | 13:44
Í rétta átt, svo langt sem það nær.
Gott er að samkomulag hefur tekist í tíma um þinglok að sinni, án þess að kæmi til hefðbundinna stórvandræða með óhæfilegu málþófi.
Að vísu var byrjað á málþófi en sem betur fer sáu þingmenn úr báðum fylkingum að sér áður en þingið yrði sér enn einu sinni til rækilegrar skammar eins og orðið hefur á síðustu árum.
Þetta er skref í rétta átt, svo langt sem það nær.
Samþykkt að greiða desemberuppbót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En það er ekki í rétta átt, ef leifa á Færeyingum að fara að nota Arbus sem tekur 144 farþega, í áætlunar flug til Reykjavíkur,þeir verða að gjörasvovel að nota Keflavík fyrir svo stóra þotu,trú ekki öðru en þessu verði hafnað á öllum stigum,ef þeir vilja nota Reykjavíkurflugvöll þá haldi þeir áfram að nota BAe og Avro RJ vélarnar sem taka 94-97 farþega, þessar vélar eru sér hannaðar fyr borgarflug og hafa reinst frábærlega, þeir hafa notað þessar vélar í 20 ár á Reykjavíkurfluvöll,
og maður hreint veit valla af því þegar þær lenda og taka á loft, auk þess eru þær með 4 hreyfla,og ekki mikið mál þó einn detti út.
Max 100 sæta vélar á Reykjavíkurflugvöll.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 18.12.2013 kl. 14:41
Amk. bara brot af þessari stórgjöf:
http://www.visir.is/starfsmenn-landsbankans-fa-4,7-milljarda-i-sinn-hlut/article/2013130719292
NKL (IP-tala skráð) 18.12.2013 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.