Stökurnar stökkva fram.

Ummćli og stökur stökkva fram hjá ýmsum á ţessum vordegi ţegar fréttir af árangri 70 milljarđa króna framlags vegna skuldavandamála heimilanna og af leyninefnd sem forsćtisráđherra hefur skipađ án vitneskju ţingsins.

Framsóknarţingmenn hafa bent á ţađ ađ stóri pakkinn opni ýmsa möguleika, til dćmis á ţví ađ konur geti nú látiđ lita á sér háriđ, ýmist sjálfar eđa á hárgreiđslustofum.

Sigurđur Bogi Sćvarsson segir í fésbókarathugasemd ađ eftirfarandi rím hafi dottiđ af vörum:

 

Konan litar lokkinn,

lipran, fagran, hrokkinn.

Stígur hún á stokkinn

og styđur Framsóknarflokkinn.

 

Ţegar ég sá ţetta hraut eitthvađ í ţessa veru af vörum:

 

Gjafaféđ notast af miklum móđi,

í margs konar líkn rennur ţessi gróđi.

Ţćr setjast í leiđslu

í sćlli hárgreiđslu

fyrir 70 milljarđa´úr ríkissjóđi.

 

Björn Valur Gíslason spyr hneykslađur í frétt á DV yfir skipun leynilegs starfshóps án vitundar Alţingis, hvort mönnum sé orđiđ andskotans sama. Í athugasemd viđ fréttina segist viđkomandi vera hissa.  

Ţá koma upp í hugann ţrjú rímorđ í limru eftir Gísla Rúnar Jónsson af allt öđru tilefni fyrir mörgum árum og ţar međ sprettur fram ţessi limra:

 

Nefndirnar fá mikinn frama

í feluleik, sem býr til drama, -   

á Alţingi dissa

en enginn er hissa

ţví öllum er andskotans sama.

 

 


mbl.is Fyrir fólk sem litar sjálft á sér háriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

ţetta hárlitunarmál er nćsti bćrinn viđ ţegar ungri ljósku var mikiđ um ađ fá brennivínsbúđirnar opnar á sunnudegi til ađ geta keypt hvítvín međ humrinum.

Úrsúla Jünemann, 9.4.2014 kl. 22:54

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Grćnt nú litar háriđ hér,
Hauksdóttir af vana,
Vigdís greiđir sjálfri sér,
sjötíu milljarđana.

Ţorsteinn Briem, 9.4.2014 kl. 23:52

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Margt eru heimsmet framsóknar-

manna ţetta áriđ,

láta ljúfa hrćgamma

lita á ţér háriđ.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.4.2014 kl. 00:45

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Edit:

Mörg eru heimsmet framsóknar-

manna ţetta áriđ.

Láta nú ljúfa hrćgamma

lita á ţjóđinni háriđ.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.4.2014 kl. 00:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband