Hvílíkur karakter í mótlætinu!

Þegar Tékkar skoruðu stórglæsilegt mark sitt hefðu mörg íslensk landslið fyrri tíma brotnað saman. 

En það var öðru nær. 

Strax eftir markið var eins og nýtt íslenskt lið væri komið á völlinn, þvílíkur var krafturinn í stanslausri sókn eftir það að tékkneska markinu sem skilaði flottu marki. 

Þegar þetta er skrifað er staðan 1:1, en vonandi heldur íslenska liðið dampinum eftir þessa stórgóðu rispu. Hvílíkur karakter! 

 

P. S. Ég var varla búinn að skrifa þetta fyrr en íslenska liðið skoraði annað glæsilegt mark. Og þetta allt í kjölfarið af bloggi hér á blog.is um það hve íslenska liðið sé afspyrnu lélegt! 


mbl.is Risastórt skref í átt til Frakklands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband