Bob Zubrin og kó skoðuðu Kverkfjöll, Mývatnssveit og Gjástykki.

Einn helsti frömuður marsferða, Bob Zubrin, kom til Íslands árið 2000.Kverkfjöll og Herðubreið.

Hann var kominn alla leið hingað til að fara í sérstakt flugferðalag til að skoða Kverkfjöll og Mývatnssveit, lenti þar, en fór síðan suður á ný til að átta sig á því hvort hér á landi væri að finna aðstæður, líkar því sem eru á mars. 

Tveimur árum síðar kom sendinefnd á vegum alþjóðlegra samtaka áhugafólks um marsferðir og valdi sér stað í Gjástykki fyrir væntanlegt æfingasvæði marsfara, sem er skammt þar frá þar sem neðstu myndirnar voru teknar.  Gjástykki. Marssvæði. Sandmúli

"Áhugafólk" er hógvær lýsing á fólkinu í þessari sendinefnd, allt hámenntað fólk í fremstu röð.Rússajeppi. Gjástykki

Enda kemur í ljós eftir könnunarferðirnar, sem búið er að fara síðan til mars, að það var á réttum slóðum fyrir um 13-15 árum.  


mbl.is Lífið hefði notið sín á Mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband