14.10.2015 | 11:28
Gott og vel, en ekkert jafnast á við ósnortna íslenska náttúru.
Þegar erkendir ferðamenn eru komnir á aðra milljón á ári myndast markhópar innan þeirra, sem eru komnir til annars til Íslands en dregnir af frægð íslenskrar náttúru. Er hið ágætasta mál að finna þessa markhópa og sinna þeim.
En ekkert jafnast samt á við íslenska náttúru og haustmánuðirnir hafa verið alveg einstaklega góðir, svo að ekki sér enn fyrir endann á því.
Til dæmis er veður til að skapa í dag um allt land, eins og þessi mynd, tekin núna í morgun norðan við Heklu ber með sér.
Ferðastiklur á fullu!
Djammtúrisminn að springa út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fylleríisferðir einstaklinga og hópa til Íslands er ekkert nýtt.
Hábeinn (IP-tala skráð) 14.10.2015 kl. 12:37
Ég velti mér hve mikið af Íslandi er hægt að skilgreina sem ósnortið, Ísland er markað af beit á flestum svæðum, það er helst þá yngstu svæðin á gosbeltinu?
Ari (IP-tala skráð) 14.10.2015 kl. 15:27
Auðvitað byggjast skemmtanir nafnleysingja Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á fylleríi.
Og að riðlast hver á öðrum.
Það er þeirra náttúra.
Þorsteinn Briem, 14.10.2015 kl. 16:35
Víða kallinn fann hann Finn,
Framsókn sjaldan unni,
ódauðlegur Ómar minn,
út af náttúrunni.
Þorsteinn Briem, 14.10.2015 kl. 16:38
Eitt útilokar ekkert annað í þessu frekar en öðru.
stebbi (IP-tala skráð) 15.10.2015 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.