18.10.2015 | 08:10
Síðasti sumarmorguninn á Norðurlandi.
Sumarið er á enda. Kalt loft er á leið til landsins. Erlendir gestir hefðu fengið besta veðrið fyrir norðan þessa dagana en sáu samt Sólheimajökul.
Síðbúin sumarhlýindi upp í allt að 19 stig á Norðausturlandi björguðu vatnsbúskap Landsvirkjunar.
Síðasta sumarsólarupprásin gleður augað á Akureyri á leið minni til Sauðárflugvallar til þess að búa hann undir veturinn.
Sumarið varð þá ekki eins glatað og það leit út fyrir að verða í júlí.
Frá Sólheimajökli til Bessastaða: Myndasyrpa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.