18.11.2015 | 23:11
Mörður hét maður. Hann var illmenni.
Lýsing Njálu á Merði Valgarðssyni er stutt og hnitmiðuð. Hann var illmenni. Punktur. Svona hefur þetta alltaf verið frá örófi alda, að sumir virðast fæddir siðblindir og alræmdir fyrir undirferli, lygar og ofbeldisverk.
Misjafnt er hvernig svona menn fá útrás fyrir þessa eiginleika sína.
En í hópi hinna siðblindu skrímsla hjá Ríki Islams hljóta slíkir menn að blómstra og leita þangað úr öllum áttum.
Og það er eitt af því sem gerir það svo snúið að fást við hryðjuverkafólkið. Það fer svo fjölbreyttar leiðir og sprettur upp á ólíklegustu stöðum, allt eins úr röðum vel stæðs fólks á Vesturlöndum, sem úr röðum fátæks fólks í Arabalöndunum.
Hann var bölvaður skíthæll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Siðblinda
Psychopathy
Þorsteinn Briem, 18.11.2015 kl. 23:24
Merkilegt, Talibanar, ISIS, Boko Haram, Hezbollah, Hamas, Al-Quaeda og Al-Shabaab hafa til samans hundruði þúsunda virkra félaga. Og þetta er bara hluti af íslömskum hryðjuverkaherjum. Og við erum ekki einu sinni farina að ræða heri í íslömskum ríkjum, sem beita pyntingum, nauðgunum og aftökum án dóms og laga.
En til þess að þið haldið ekki að ég sé hlutdrægur, þá ætla ég að gera samanburð við vesturlönd.
Og hér er sá listi:
Anders Behring Breivik.
Nú, ef siðblinda er forsenda þess að vera hryðjuverkamaður, þá kemur fljótlega í ljós, að íslam virðist vera áhrifþáttur í að menn þróist í siðblindingja, þá varla er það meðfætt, því enginn fæðist sem múslimi.
Og ef við eigum að taka orð Ómars trúanleg, þá er ekkert annað að gera en eyða íslam, til þess að eyða siðblindu.
Í öllu falli, ef farið er eftir greiningu Ómars á vandamálinu, þá virðist það vera takmarkalaus heimska, að leyfa múslimum að flytja til vesturlanda.
Hilmar (IP-tala skráð) 19.11.2015 kl. 00:34
Eitt er ljóst, í það minnsta, og það er að Ómar fer algerlega hamförum í greiningum sínm á einstökum hópum þessa dagana.
Hann komst t.d. að því með rannsóknum sínum, að andstæðingar óhefts innflutnings fólks til Evrópu, séu blóðþyrstir nasistar.
Ekki trúa mér, lesið bara orð meistarans hér:
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/2159939/
Hilmar (IP-tala skráð) 19.11.2015 kl. 00:39
Það kemur ekki á óvart að "Hilmar" gapi hér um aðra siðblinda menn en sjálfan sig.
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 01:19
Það hefur enginn áhuga á að vita hvað þér finnst um hitt og þetta, "Hilmar".
Og allra síst undirritaður.
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 01:29
Hér hef ég birt alls kyns staðreyndir síðastliðin níu ár og það skiptir mig engu máli hvað einhverjum finnst um hitt og þetta, eins og ég hef bent á mörgum sinnum.
En þú nærð því greinilega ekki frekar en aðrir af þínu sauðahúsi.
Meiðyrði hér í minn garð eru allt annað mál og Ómar Ragnarsson ber ábyrgð á þeim sem birt eru af nafnleysingjum eins og þér, "Hilmar".
Og þú vilt að Ómar beri ábyrgð á þeim, þar sem þú ert siðblindur.
En þar sem þig skiptir greinilega einnig miklu máli að einhverjir viti hvað þér finnst um hitt og þetta ættir þú að sjálfsögðu að birta athugasemdir undir þínu fulla nafni og kennitölu.
Ekki veit ég hvers vegna í ósköpunum einhver ætti að hafa áhuga á að vita hvað einhverjum nafnleysingja finnst um eitt og annað.
Fólk almennt hefur hins vegar áhuga á staðreyndum.
En þið gapið endalaust um hvað ykkur finnst um alla hluti og þorið ekki einu sinni að birta það undir ykkar fulla nafni og kennitölu.
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 02:44
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 04:14
Síðastliðinn mánudag:
Hryðjuverkaógn hér á Íslandi hefur ekki aukist - Ríkislögreglustjóri
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 04:27
Í gær:
Obama fordæmir hræðsluáróður repúblikana
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 04:36
Í fyrradag:
Atburðirnir í Frakklandi hafa engin áhrif á komu flóttamanna frá Sýrlandi hingað til Íslands - Innanríkisráðherra
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 04:43
Í fyrradag:
Vinnumálastofnun auglýsir eftir störfum fyrir flóttafólk
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 04:49
Í fyrradag:
Flóttamenn verði ekki blórabögglar - Sameinuðu þjóðirnar
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 04:53
Í fyrradag:
Hryðjuverkum hefur fækkað mjög mikið í Vestur-Evrópu síðastliðna áratugi
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 04:59
Í fyrradag:
Rangt að hætta við móttöku flóttamanna - Sameinuðu þjóðirnar
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 05:02
Og hér fyrir neðan er svo gríðarlega gott pláss fyrir ykkar venjulega skítkast.
Annað hafið þið ekki til málanna að leggja frekar en fyrri daginn.
Punktur.
Þorsteinn Briem, 19.11.2015 kl. 05:13
Rétt Ómar. Skálkaskjólin eru víða. Þess vegna er það kjánalegt að halda að uppræting trúarbragða sé einhver lausn. Olíumálaráðherrar munu eftir sem áður hreiðra um sig í umhverfisverndarflokkum, barnaníðingar í barnastarfi, kvenhatarar í kvennaathvörfum o.s.frv.
http://www.visir.is/fridargaeslulidar-sakadir-um-naudgun-og-mord/article/2015150819764
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 19.11.2015 kl. 11:49
Enn sem oftar.
Vel mælt Ómar
Björn J. Guðjohnsen (IP-tala skráð) 20.11.2015 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.