12.12.2015 | 17:44
Af hverju eru ekki sambærileg laun borin saman?
Af hverju eru ekki sambærileg laun, heildarlaun, borin saman þegar borin eru saman launatekjur starfstétta eins og heibigðisstétta í mismunandi löndum og gerð úr þvi stærsta uppsláttarfrétt dagsins?
Eða grunnlaun borin saman við grunnlaun?
Þetta er ekki gert og spurningunni um launamun heilbrigðisstéttanna er því ósvarað.
Telja epli og appelsínur bornar saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.