25.12.2015 | 01:41
"Hátíđirnar".
"Litla jólabarn" gćti veriđ yfirskrift myndarinnar af ţessu nýfćdda stúlkubarni, sem gladdi langömmu, langafa og alla ađra í heimsókn í kvöld.
Íslendingar eiga annađ dýrnćtt hugtak, "yfir hátíđirnar", sem spannar tímann frá Ţorláksmessu 23. desember til ţrettándans 6. janúar, eđa minnst 16 daga.
Viđ tölum um, hvar viđ ćtlum ađ vera "yfir hátíđirnar."
Međ óskum um gleđileg jól er hér ljóđ viđ samnefnt lag sem Sinfóníuhljómsveit Íslands, Ţóra Einarsdóttir og Stúlknakór Reykjavíkur flytja á nýjum hljómdiski.
HÁTÍĐIRNAR.
Ţau verđa svo ljúf, ţessi jól!
Ţessi gleđi´er viđ völd fram á ţrettándakvöld
ţví ađ hćkka fer sól.
Ţađ er ljúft, ţađ er svo kátt um hver jól!
Fyrst á ađfangadagskvöld hátíđ hefst
er viđ Heims um ból syngjum og bjöllunum klingjum
og gleđi´okkur gefst
og í huganum er hann allra efst.
Eftir ţađ sérhver dagur er dýrlega fagur
svo dátt fram á ţrettándakvöld.
Og á jólatrésböllum viđ tápmikil tröllum
ţótt tíđin sé rysjótt og köld.
Ţađ er svo skemmtilegt á gamlársdag
ţegar fólk kemur saman viđ gleđi og gaman
og glađbeittan brag.
Ţađ er svo skemmtilegt á gamlársdag.
Og viđ sjónvarp og brennur ţá gerum viđ glennur
og gleđjumst viđ létt gamanmál,
já, međ álfum og tröllum, sem ofan af fjöllum
ţá arka og kveikja sitt bál.
Ţađ er ljúft, já, ţađ er kátt um hver jól.
Fram á ţrettándakvöld ţessi gleđi´er viđ völd
ţegar hćkka fer sól.
Ţađ er ljúft, ţađ er svo kátt, -
ţađ er ljúft og kátt og svo dátt.
Ţađ er ljúft og ţađ er svo kátt ţessi jól!
Jólasaga sem á erindi viđ ţig | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Loksins jólalag án helgislepju.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 25.12.2015 kl. 02:35
Sérstakt framlag viđ efniđ.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.12.2015 kl. 06:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.