3.3.2016 | 22:07
Undarleg hegðun þjóðar Brundtlands.
Nafn Gro Harlem Brundtlands, fyrrum forsætisráðherra Noregs verður letrað gullnu letri í sögunni fyrir hlut hennar að svonefndri Brundtlandsskýrslu sem var undirstaða Ríósáttmálans með sínum tveimur meginreglum um sjálfbæra þróun og varúðarregluna.
Nú er svo að sjá að þjóð Gro Harlem hafi þessi grundvallaratriði að engu varðandi hegðun sína gagnvart villtum laxastofnum, allt vegna peningasjónarmiða.
Og hegðun okkar Íslendinga virðist ekki langt á eftir í þessum efnum, þótt Orri Vigfússon, áhrifaríkasti maðurinn um verndun villtra laxastofna í Norður-Atlantshafi, sé Íslendingur.
Laxar eru að hverfa í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Félagsbústaðir hf. í Reykjavík - Tilgangurinn með húsnæðinu:
Þorsteinn Briem, 12.3.2016 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.