Næstum eins og að syngja "....það er kominn sautjándi apríl".

Það getur komið fyrir alla að mismæla sig á þann hátt að sá, sem mismælir sig, tekur ekki eftir því og jafnvel ekki þeir sem hlusta á hann.

Gaman hefði verið ef Trump hefði sagt 10-11 í stað 7-eleven því að þá hefðu verslanir með því nafni hér á landi fengið auglýsingu, að vísu í fréttum frá útlöndum.

Það er tveggja mánaða munur á 9-eleven og 7-eleven, þannig að þetta samsvarar því hér á landi að syngja: "Hæ, hó, jibbíæ og jibbíæei, það er kominn sautjándi apríl."


mbl.is Trump minntist atburða 7/11
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Very rich is Donald Trump,
not as smart as Forrest Gump,
a big fool,
never cool,
finally they will him dump.

Þorsteinn Briem, 19.4.2016 kl. 23:54

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

23.3.2016:

"Meiri­hluti Íslend­inga myndi kjósa Hillary Cl­int­on sem næsta for­seta Banda­ríkj­anna ef þeir hefðu kosn­inga­rétt í land­inu eða 53%.

Þetta kem­ur fram í niður­stöðum nýrr­ar skoðana­könn­un­ar Maskínu.

Rúm­lega 38% myndu hins veg­ar kjósa keppi­naut henn­ar um að verða for­setafram­bjóðandi Demó­krata­flokks­ins, Bernie Sand­ers.

Þá myndu 4-5% styðja auðkýf­ing­inn Don­ald Trump sem notið hef­ur mests fylg­is í for­vali Re­públi­kana­flokks­ins."

Einungis um 5% Íslendinga myndu kjósa Donald Trump

Þorsteinn Briem, 19.4.2016 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband