24.10.2016 | 23:53
"Engey, gulli slegin."
Steinþór Birgisson birtir þessa mynd á facebook með textanum: "Engey, gulli slegin."
Í tilefni af því urðu til þessar hendingar:
Það er ekki furða´að okkar þjóð sé afar fegin /
að ættin bæði og Engey séu gulli slegin.
Athugasemdir
Undir liggur Andersen,
afar mörgum manni,
ekki lengur er með Ken,
alveg hann í banni.
Þorsteinn Briem, 25.10.2016 kl. 02:51
1.5.2008:
Breaking news: Sigurður Kári er af fátæku fólki kominn
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í ræðustól Alþingis í gær, væntanlega í tilefni af 1. maí, að hann sé af fátæku fólki kominn.
Við þessi tíðindi gerðist eftirfarandi:
Væntingavísitala Gallup hækkaði um 5%.
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 10%.
Gengi íslensku krónunnar hækkaði um 7%.
Þorsteinn Briem, 29.10.2016 kl. 13:19
1.5.2008:
Breaking news: Sigurður Kári er af fátæku fólki kominn
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í ræðustól Alþingis í gær, væntanlega í tilefni af 1. maí, að hann sé af fátæku fólki kominn.
Við þessi tíðindi gerðist eftirfarandi:
Væntingavísitala Gallup hækkaði um 5%.
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 10%.
Gengi íslensku krónunnar hækkaði um 7%.
Þorsteinn Briem, 29.10.2016 kl. 13:21
1.5.2008:
Breaking news: Sigurður Kári er af fátæku fólki kominn
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í ræðustól Alþingis í gær, væntanlega í tilefni af 1. maí, að hann sé af fátæku fólki kominn.
Við þessi tíðindi gerðist eftirfarandi:
Væntingavísitala Gallup hækkaði um 5%.
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 10%.
Gengi íslensku krónunnar hækkaði um 7%.
Þorsteinn Briem, 29.10.2016 kl. 13:25
"The European People's Party er langstærsti hópurinn á Evrópuþinginu en hann er bandalag hægri- og miðflokka."
Þorsteinn Briem, 29.10.2016 kl. 20:46
Ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 10.9.1989 - 30.4.1991
(Framsóknarflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Borgaraflokkurinn og Samtök um jafnrétti og félagshyggju.)
Þorsteinn Briem, 30.10.2016 kl. 03:50
Alþingiskosningarnar árið 1987
Þorsteinn Briem, 30.10.2016 kl. 03:58
"Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir líta út fyrir að flokkurinn sé í lykilstöðu fyrir stjórnarmyndun.
Áður en hann hélt inn á fund forseta sagðist hann aðspurður ekki útiloka neitt stjórnarsamstarf nema eitt, og átti þá við að ganga inn í meirihlutasamstarf með fráfarandi ríkisstjórnarflokkum.
"Þetta var áhugavert útspil," sagði Benedikt aðspurður um þær hugmyndir Pírata að styðja við minnihlutastjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna.
Þetta væri ekki eitthvað sem flokkurinn útilokaði."
Þorsteinn Briem, 31.10.2016 kl. 15:00
Í dag:
Styðjum ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna, segir nýr formaður Samfylkingarinnar
Þorsteinn Briem, 31.10.2016 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.