25.10.2016 | 13:59
Fyrsti frostlausi októbermánuðurinn í Reykjavík?
Enginn frostdagur hefur komið í október fram að þessu. Þegar litið er yfir síðustu sex daga hefur ekki einu sinni fryst að næturþeli.
Ef marka má tölvuspána á vefnum vedur.is virðast ekki líkur á því að hitinn fari niður fyrir frostmark, hvorki á degi né nóttu, það sem eftir er af mánuðinum.
Að lýsa þeirrislyddu, sem kom í morgun, í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu sem snjókomu, er ansi langt gengið.
Snjókoma í efri byggðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Veðrið klukkan 16 hér í Reykjavík í dag:
Lítils háttar súld
8 °C
Þorsteinn Briem, 25.10.2016 kl. 16:50
Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar 20.-27.10.2016:
Lækjarbrekkustjórn 33 þingmenn (51% atkvæða):
Píratar 14 þingmenn(21%),
Vinstri grænir 11 þingmenn(17%),
Björt framtíð 4 þingmenn(7%),
Samfylkingin 4 þingmenn(6%).
Aðrir flokkar 30 þingmenn (44% atkvæða):
Sjálfstæðisflokkurinn 16 þingmenn (23%),
Viðreisn 7 þingmenn (11%),
Framsóknarflokkurinn 7 þingmenn(10%).
Síðustu alþingiskosningar:
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn 38 þingmenn (51% atkvæða).
Þorsteinn Briem, 28.10.2016 kl. 06:53
Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar 20.-27.10.2016:
Lækjarbrekkustjórn 33 þingmenn (51% atkvæða):
Píratar 14 þingmenn (21%),
Vinstri grænir 11 þingmenn (17%),
Björt framtíð 4 þingmenn (7%),
Samfylkingin 4 þingmenn (6%).
Aðrir flokkar 30 þingmenn (44% atkvæða):
Sjálfstæðisflokkurinn 16 þingmenn (23%),
Viðreisn 7 þingmenn (11%),
Framsóknarflokkurinn 7 þingmenn (10%).
Síðustu alþingiskosningar:
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn 38 þingmenn (51% atkvæða).
Þorsteinn Briem, 28.10.2016 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.