Viðtengingarháttur fyrir borð borinn.

Ég minnist þess ekki að viðtengingarháttur hafi verið eins ítrekað fyrir borð borinn í texta og í tengdri frétt á mbl.is um úrskurð þess efnis að sólarkísilverkmiðja á Grundartanga þurfi að fara í umhverfismat. 

Talað er um "að sólarkísilverksmiðja á Grundartanga þarfi ekki að fara í umhverfismat og síðar er talað um "að sólarkísilverksmiðja á Grundartanga þarf ekki að fara í umhverfismat. 


mbl.is Höfnuðu beiðni landeigenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband