Áhættan í Geirangursfirði og á Íslandi.

Fróðleg mynd í Sjónvarpinu í gærkvöldi um óhjákvæmilega flóðbylgju (tsunami) í Geirangursfirði í Noregi leiddi hugann að svipuðum fyrirbærum hér á landi varðandi afleiðingar af eldgosum, bæði á þurrlendi og undir jöklum. 

Af tæknilegum ástæðum fór bloggpistill með ljósmyndum og umfjöllun um þetta efni inn á undan næsta bloggpistli hér fyrir neðan, þannig að renna þarf niður eftir síðunni til þess að kíkja á þetta mál. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það vantar tækniteikningu á því hvaða svæði væri í mestri áhættu í Geirangursfirðinum ef að þessi atburður gerðist í raun og veru.

Gæti það verið til bóta að rýma svæðið t.d. að vetrarlagi(þegar að minnst væri af ferðamönnum og allir væru tilbúnir)  og koma hruninu af staað með sprengingum til að losna við þessa yfirvofandi ógn?

Hvað myndi tapast 1 hótel eða 1 þorp?

Norðmennirnir gætu eflaust bætt slíkt upp með sínum olíusjóði.

Jón Þórhallsson, 2.1.2017 kl. 14:32

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Steini Briem, 20.8.2014

Þorsteinn Briem, 2.1.2017 kl. 15:08

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

5.9.2011:

Nú er búist við eld­gosi í Grím­svötn­um annað til sjö­unda hvert ár og
þekkt er að goshrinur verða sam­hliða í eld­stöðva­kerfi Bárðarbungu.

Tímabil aukinnar eldvirkni hafið hér á Íslandi

Þorsteinn Briem, 2.1.2017 kl. 15:12

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þrýstingur undir Bárðarbungu virtist minnka þegar kvika tók að streyma upp í kvikuhólf Kröflu.

Hugsanleg tengsl á milli Bárðarbungu og Kröflu, svo og Vestmannaeyja og Kötlu.

Hugsanleg tengsl á milli eldstöðva - Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur 29.11.1987

Þorsteinn Briem, 2.1.2017 kl. 15:13

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Möttulstrókurinn undir Íslandi er einn af öflugustu möttulstrókum jarðarinnar.

Talið er að miðja stróksins sé núna undir norðvesturhluta Vatnajökuls (Grímsvötn, Bárðarbunga).

Og talið er að Ísland hafi orðið til vegna þessa möttulstróks.

Á síðustu árþúsundum hefur komið hér upp stór hluti af þeirri kviku sem öll eldgos á jörðinni framleiddu ofan sjávar.

Áætlað er að möttulstrókurinn sé um 200 kílómetrar í þvermál og nái að mörkum möttuls og kjarna á um 2.900 kílómetra dýpi."

Þorsteinn Briem, 2.1.2017 kl. 15:15

7 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Vatnajökull hvílir á hásléttu í 600 til 800 metra hæð.

Hæstu fjöll ná 1.900 metrum en neðst nær botninn 200-300 metra niður fyrir sjávarmál undir Breiðamerkurjökli og Skeiðarárjökli."

"Undir vestanverðum jöklinum er eldvirkni öflugust á Íslandi, svo að þar hafa hlaðist upp mörg hæstu fjöll landsins: Bárðarbunga, Hamarinn, Háabunga, Grímsfjall og Kverkfjöll.

Og fjallshryggir myndaðir við gos á sprungum teygja sig út frá þeim."

Landslagið undir Vatnajökli - Vísindavefurinn

Þorsteinn Briem, 2.1.2017 kl. 15:16

8 Smámynd: Þorsteinn Briem

Steini Briem, 20.8.2014

Þorsteinn Briem, 2.1.2017 kl. 15:18

9 Smámynd: Þorsteinn Briem

Steini Briem, 20.8.2014

Þorsteinn Briem, 2.1.2017 kl. 15:20

10 Smámynd: Þorsteinn Briem

Á myndina hér að ofan vantar stórt eldgos í Kötlu árið 1918.

Hversu oft hefur Katla gosið og hversu langt er á milli gosa? - Vísindavefurinn

Þorsteinn Briem, 2.1.2017 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband