24.6.2017 | 23:02
Eitt af mörgum málum, sem sýnir af hverju þarf endurupptöku hér.
Mál John Floyds sem sat saklaus inni í 36 ár er aðeins dæmi um mörg hliðstæð mál, þar sem í ljós hefur komið að harðneskja lögreglu getur framkallað falska játningu.
Fyrir liggur að sakborningarnir í Geirfinns- og Guðmundarmálum voru beittir yfirgengilegri harðneskju í formi svo óralangs gæsluvarðhalds og einangrunar að það fór margfalt yfir eðlileg og verjandi mörk.
Öll málsmeðferðin var þannig, að hún snertir alla sakborninga, líka Erlu Bolladóttur, og ber því að harma að hennar mál skuli undanskilið og látið óhreyft.
Sat saklaus í fangelsi í 36 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.