3.3.2018 | 10:36
Enginn má undan líta.
Í heimi, þar sem búið er að koma meirihluta jarðarbúa í samskiptasamband af einhverju tagi og nýting auðlinda snertir hvern einasta jarðarbúa, skiptir nýting og meðferð auðlinda jarðar öllu máli um stöðu og kjör hverrar einustu manneskju.
Að vísu eru enn hundruð milljóna manna þannig sett, að það fólk lifir að mestu við sömu kjör og aftur í öldum, við einangrun, menntunarleysi og örbirgð.
Sumir segja að okkur Íslendinga varði ekkert um kjör fólks í fjarlægum löndum og að við berum engar skyldur til að vera til dæmis með þróunaraðstoð.
Þegar litið er á breyttan heim og áhrif þjóða á aðrar þjóðir er úrelt að halda svona sjónarmiðum fram.
Það blasir við, að engin leið er til að fást við vaxandi vandamál vegna rányrkju á auðlindum jarðar nema með samvinnu þjóða jarðar og á grundvelli þekkingar.
Stefán Jón Hafstein er dæmi um vestrænan mann sem lét verkin tala í stað þess að draga ályktanir í anda strútsins, sem stingur höfðinu í sandinn.
Það verður enginn samur maður eftir að hafa kynnt sér aðstæður í hjá hinum fátæku þjóðum heims.
Enginn má undan líta.
Stefán Jón kveður Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Top 10 countries with the largest total number of immigrants
Þorsteinn Briem, 10.3.2018 kl. 21:26
Top 10 countries with the largest total number of immigrants
United States 46,627,102 (14.3% of country total and 19.8% of world total)
Germany 12,005,690 (14.9% of country total and 4.9% of world total)
Russia 11,643,276 (7.7% of country total and 4.8% of global total)
Saudi Arabia 9,060,433 (31.4% of country total and 3.9% of world total)
United Kingdom 8,543,120 (11.3% of country total and 3.7% of world total)
United Arab Emirates 7,826,981 (83.7% of country total and 3.4% of world total)
France 7,784,418 (11.1% of county total and 3.1% of world total)
Canada 7,284,069 (20.7% of country total and 3.1% of world total)
Australia 6,763,663 (27.7% of county total and 2.8% of world total)
Spain 5,852,953 (14% of country total and 2.8% of world total)
Þorsteinn Briem, 10.3.2018 kl. 21:30
Top 10 countries with the largest total number of immigrants:
United States 46,627,102 (14.3% of country total and 19.8% of world total)
Germany 12,005,690 (14.9% of country total and 4.9% of world total)
Russia 11,643,276 (7.7% of country total and 4.8% of global total)
Saudi Arabia 9,060,433 (31.4% of country total and 3.9% of world total)
United Kingdom 8,543,120 (11.3% of country total and 3.7% of world total)
United Arab Emirates 7,826,981 (83.7% of country total and 3.4% of world total)
France 7,784,418 (11.1% of county total and 3.1% of world total)
Canada 7,284,069 (20.7% of country total and 3.1% of world total)
Australia 6,763,663 (27.7% of county total and 2.8% of world total)
Spain 5,852,953 (14% of country total and 2.8% of world total)
Þorsteinn Briem, 10.3.2018 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.