Einfaldara en með Eyþóri.

"Stjórnmál eru list hins mögulega" var einhvern tíma sagt, og einnig hefur verið sagt að árangur í stjórnmálum snúist um traust. 

Enda þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið einum borgarfulltrúum meira en Samfylkingin hjálpar það til við að mynda meirihluta út frá Samfylkingunni að hún fær þrjá fulltrúa Pírata og Vg í eins konar forgjöf, varðandi innbyrðis reynslu og traust frá fyrri meirihluta. 

Það lítur í fljóti bragði út eins og að sá tíu manna hópur, sem myndaði fyrri meirihluta þurfi eingöngu að semja við Viðreisn eina, í stað þess að þurfa að semja frá grunni við þrjá flokka alveg frá núllpunkti eins og Sjálfstæðismenn þyrftu að gera.  


mbl.is Mynda frjálslynda stjórn jafnréttis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband