16.6.2018 | 14:28
"Hannes át Messi í einum bita!" Ronaldo hlýtur að kætast.
Þetta hrópaði Gummi Ben rétt áðan, þegar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu Lionels Messis.
Þetta augnablik hafði áhrif út fyrir þennan leik, því að í gær varð Ronaldo ekki skotaskuld úr því að skora úr vítaspyrnu.
Í upphafi HM beinist athyglin að tveimur bestu knattpspyrnumönnum heims, og Íslendingar grípa þessar mínúturnar hressilega inn í baráttu þeirra.
Mögnuð frammistaða Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að ég tjái mig ekki meira um knattspyrnu.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 16.6.2018 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.