Gríðarlega mikilvægur áfangi, þótt það hafi verið í vináttulandsleik.

"Þetta var nú bara vináttulandsleikur" er setning sem oft heyrist eftir leik eins og okkar landsliðs og liðs heimsmeistaranna. 

En heimsmeistaralið er ekkert venjulegt knattspyrnulandslið, og sem heimmeistarar hefðu þeir átt að geta að minnsta kosti að geta haft í fullu tré við landslið, sem menn voru byrjaðir að afskrifa eftir slakt gengi um nokkur skeið. 

Hvað, sem því líður, er frammistaða íslenska landsliðsins í dag afar kærkomin að öllu leyti. 

Leiðin er að vísu þyrnum stráð áfram og það gengur á ýmsu, en þannig hefur það svo sem verið fyrr. 


mbl.is Sárt jafntefli við heimsmeistarana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband