15.10.2018 | 22:15
6:0 og 3:0 skipta ekki lengur máli. Liðið er á réttri leið.
Tveir herfilegir tapleikir í röð undir stjórn nýs landsliðsþjálfara sögðu ekki rétta sögu af raunverulegri getu íslenska landsliðsins í knattspyrnu.
Það sýna næstu tveir leikir á eftir þeim.
Liðið var í sárum í þessari byrjun í Þjóðadeildinni vegna missis of margra lykilmanna og nýr landsliðsþjálfari hefði þurft að fá meiri tíma áður til þess að vinna úr þessu slæma millibilsástandi hjá liðinu.
Í síðustu tveimur leikjum hefur landsliðið sýnt, að það er að nálgast fyrri getu og þess vegna er ástæðulaust á þessu stigi að missa móðinn.
Þriðja tapið í Þjóðadeildinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt 16.10.2018 kl. 00:19 | Facebook
Athugasemdir
Vantar fyrirliðann..
GB (IP-tala skráð) 16.10.2018 kl. 05:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.