21.11.2018 | 14:54
"Lok, lok og læs og allt í stáli.."
Eins og er virðist stjórn Sjómannafélags Íslands búa í illvinnandi vígi ef marka má öll þau skilyrði, sem sett eru fyrir því að mótframboð geti komið fram gegn sitjandi stjórn.
Um þetta væri hægt að syngja: "Lok, lok og læs og allt í stáli..." og að mótframboðssöngur í stíl við "Þá læt ég Tarzan taka stálið.." og svar við því: "Þá læt ég Bitlana baula´á Tarzan.."
Mótframboði að sjálfsögðu hafnað, og hafnað, og hafnað eins oft og þurfa þykir.
Framboði Heiðveigar Maríu hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.