"Við erum landverðir, skylt að verja náttúru jarðar."

Ofnagreint er íslensk þýðing ljóðlínunnar "We are the rangers, pledged to save the nature of the earth" í laginu "Let it be done" sem felur í sér áskorun til jarðarbúa. 

Síðuhafa þykir þess vegna vænt um að forsætisráðherra lagði áherslu á verndun íslenskra náttúruverðmæta í hátíðarræðu sinni í dag í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. 

Þau verðmæti eigum við ekki, heldur eru við vörslumenn þeirra fyrir afkomendur okkar og mannkyn allt. 


mbl.is Ber skylda að standa vörð um náttúruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband