"Útreiknuð áhætta"

Útreiknuð áhætta eða calculated risk er aðferð sem notuð er við margt, meðal annars í hönnun á umferðarmannvirkjum. 

Að visu er aðferðin ekki fullkomin, því að erfitt er að meta þjáningar og sálrænar aflriðingar til fjár.

Aðferðin hefur verið þróuð í evrópskum staðli sem fogangsraðar alvarlegum slysum og banaslysum fram fyrir smærri óhöpp og árekstra og miðað við samtals ekna kílómetra.

Banaslys og alvarlegustu slys eru óskaplega dýr fyrir þjóðfélagið, milljarður hvert mannslíf að meðaltali. 

Dæmi um nauðsyn svona mats eru mýmörg og margvísleg, samanber nýjasta dæmið Núpsvatnabrú undanfarin ár og Álftanesveg fyrir fimm árum, sem var tekinn fram fyrir 23 aðra kafla á höfuðborgarsvæðinnu, sem voru með hærri slysatíðni.

Nú hefur komið í ljós að þðrf er á sérstakri úttekt á brúm landsins, og þótt fyrr hefði verið. 

  


mbl.is Ekki einkamál Vegagerðarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband