7.1.2019 | 02:34
Mjög séríslenskt að hætti hússins,
Það er komin mjög löng hefð fyrir því að þegar íslenskir ráðamenn, sem ganga erinda fjársterkra eignamanna, eru óánægðir með alþjóðlegar reglur og eftirlit eru einfaldlega búnar til "sérísleskar" reglur vegna "séríslenskra" aðstæðna.
Svona reglur tryggja að rikjandi öfl grti farið sínu fram að vild.
Hér um árið minnist síðuhafi þess þegar þetta birtist í séríslenskum staðli fyrir lífræna ræktun.
Í fyrstu íslensku lögunum um notkun bílbelta voru nokkrar undanþágur frá skyldunotkun bílbelta sem til dæmis miðuðust við vegi í halla, sem þótti "séríslenskur."
Færa má líkur að því að þær undanþágur hafi kostð mannslíf.
Kalla drög ráðherra stríðsyfirlýsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einar K. Guðfinnsson stendur sig greinilega mjög vel í starfi.
Þorsteinn Siglaugsson, 7.1.2019 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.