15.1.2019 | 20:01
Þótt fyrr hefði verið!
Eftir efnahagshrunið voru fyrstu árin á eftir, frá og með 2009, ár rústabjörgunar og mikils samdráttar í framkvæmdum, þar á meðal í vegaframkvæmdum.
Þá var ákveðið að fresta stórum vegaframkvæmdum á Reykjavíkursvæðinu næstu tíu árin þrátt fyrir brýna þörf á mörgum stöðum, en samt rokið í að leggja nýjan Álftanesveg, þótt á meira en tuttugu stöðum væri hærri slysatíðni.
Það er því löngu tímabært þegar farið er af stað með brýnustu framkvæmdir og ber að fagna því.
Framkvæmdaleyfi veitt vegna tvöföldunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.