24.1.2019 | 16:00
Sjávarlíffræði er önnur Ella en hrein hagfræði.
Fyrir löngu er viðurkennt að ekki er hægt að beita hagfræði á fiskveiðar nema byygja veiðarnar á rannsóknum og niðurstöðum fiskifræðinga.
Þess vegna hefur ráðgjöf þeirra verið forsenda fyrir ákvörðunum um veiðar úr fiskistofnum í hálfa öld.
Af þessum sökum vekja ýmis vinnubrögð og niðurstaða Hagfræðistofnunar varðandi hvalveiðar ekki aðeins furðu og harða gagnrýni, heldur líka sorg af því að virt vísindastofnun á í hlut.
Deildar meiningar um þessa skýrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hagfræðingar geta vel unnið úr gögnum einhverra sjávarlíffræðinga sem að eru búnir að vinna ákveðnar grunnrannsóknir.
T.d. ef að hagræðingur veit að 1 langreyður borðar X mikið af loðnu á dag
að gæti þá getur hann varla verið vanhæfur í því að margfalda þá tölu með 11.000 fjölda í langreiðarstofnunm x 360 dagar
=Til að finna út hve mikið langreyðar-stofninn borðar af loðnu á einu ári:
(allar svona tölur eru síðan alltaf mjög gróft mat).
Jón Þórhallsson, 24.1.2019 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.