Fjölbreytilegir frambjóðendur.

Því verður ekki neitað að Donald Trump hristi upp í bandarískri pólitík, hvað annað sem um manninn má segja.  

Og hugsanlegir frambjóðendur bjóða upp á mikið litróf, konur og karlar allt frá fertugu upp í áttrætt. 

Augljóst var á viðtali við Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í sjónvarpsþættinum 60 mínútur, að það er engin tilviljun hvaða ábyrgð henni hefur verið falin. 

Miklir persónutöfrar og mannkostir Pelosi leyndu sér ekki, og starfsþrekið virðist gríðarlegt, þótt hún verði áttræð í janúar næstkomandi.  


mbl.is 20 vilja takast á við Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Flott grein Ómar það versta við Pelósi er að hún er orðin svo gloppótt. Trump er hinsvegar góður og talar skýrt og skorinort.

Hvað hefir hann gert af sér slæmt bæði fyrir og eftir kosningar. Held bara ekkert. 

Valdimar Samúelsson, 22.4.2019 kl. 22:01

2 Smámynd: Halldór Jónsson

hún er líklega með byrjandi Alzheimer,  Bernie Sanders er orðinn hrumur. Þvílikt lið á móti hressum Trump

Halldór Jónsson, 23.4.2019 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband