17.5.2019 | 10:18
Meira en 3 milljónir gesta árlega á vegum fyrir 0,2 milljónir.
Stór hluti íslenska vegakerfisins var lagður þegar þjóðin var 200 þúsund manns og ferðamenn víðast fáir.
Á síðustu árum hafa fimmtán sinnum fleiri erlendir ferðamenn en nemur stærð þjóðarinnar þeyst um vegina á stórum rútum sem draga á eftir sér vindhviður við mætingar.
Athygli vekur að farþegar skuli kastast út úr rútu sem veltur og af hljótast alvarleg meiðsl við að verða undir rútunni.
![]() |
Mætti tveimur stórum bílum fyrir slysið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í dag hefur þó ferðamönnum fækkað töluvert. Af hverju þarf að bjóða þeim uppá eldgamalt íslenskt rútiskrifli með íslenskum bílstjóra sem kann ekki að keyra eftir aðstæðum?
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 17.5.2019 kl. 20:42
Fólk sem er laust í rútuni lenda undir eftir að rúður brotna eftir veltuna meðan rūtan rennur eftir vegkanntinum
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 18.5.2019 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.