22.5.2019 | 09:19
Ísjakinn rís í Max-málinu.
Á þessari bloggsíðu hefur verið reynt að fylgjast eins vel með Boeing 737 MAX málinu og unnt hefur verið því að eftir seinna MAX slysið var ljóst að aitthvað miklu meira væri að en þá var látið í veðri vaka, til dæmis varðandi meðvirkni og ívilnanir bandarískra flugmálayfirvalda.
Hjá sumum var talið full geyst farið í því hjá síðuhafa að taka fyrir eðli og afleiðingar málsins, svo sem afleiðingarnar fyrir Icelandair, önnur flugfélög og ferðaþjónustuna almennt, en nú kemur því miður æ betur í ljós að um er að ræða hneyksli og vandaræði, sem verða verri en hér var rakið á sínum tímaa.
Flugfélög höfða skaðabótamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.